
Legóskrímsli
Um þennan viðburð
Tími
11:30 - 12:45
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Börn
Krakkahelgar | Legóáskorun
Sunnudagur 31. janúar 2021
Skráning er á allflesta viðburði Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna.
Staðsetning: Torgið, 1. hæð
Hámarksfjöldi á borði: 6 - Sjá skráningarform neðst á síðunni.
Við bjóðum öllum krökkum að koma í Grófina og taka þátt í legóáskorun. Að þessu sinni skorum við á krakka að leyfa ímyndunaraflinu að leika lausum hala og búa til skrímsli úr legókubbum.
Hvert borð fær sína hrúgu af legókubbum og verða veitt verðlaun fyrir flottasta og frumlegasta skrímslið.
Hægt er að bóka borð hér fyrir neðan.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6146