Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar I Sóla sögukona bregður á leik

Laugardagur 19. september 2020

Sögukonan Sóla hefur flakkað á sögubílnum Æringja í gegnum borgina í rúmlega 10 ár. Hún kemur í heimsókn á Borgarbókasafnið Spönginni þar sem börnum, litlum og stórum, er boðið í söguveislu á milli klukkan 13:00 og 15:00 í sjálfum Æringja. Þar mun Sóla, sem er dóttir Grýlu, segja skemmtilegar sögur.

Ókeypis þátttaka.
Engin skráning.

Sögubíll á Facebook
Sóla Sögukona á Facebook

Verið velkomin í ævintýralega Æringjaveröld.
 

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir deildarbókavörður
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411 6230
 

Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook