Köngulær

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Föndur

Köngulóasmiðja

Laugardagur 7. október 2023

Vertu með í skemmtilegri köngulóarsmiðju!

Spinnum saman yndislegar köngulær með litríkum pípuhreinsum!

Lærðu nýja föndurtækni og skemmtu þér vel.

Allur aldur velkominn og allt efni á staðnum, eina sem þarf er sköpunarkraftur og ímyndunaraflið.

Ekki missa af þessu!

 

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6210