kako og teitur

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Börn

Kakó Lingua | Tónlist

Laugardagur 15. maí 2021

Lærum og leikum með tungumálin okkar. Þessi viðburður er fyrir börn á öllum aldri sem langar að læra ný orð á skemmtilegan hátt. Kennum hvert öðru ný orðog setningar á öllum heimsins tungumálum í hvetjandi og notalegu umhverfi.

kako og teitur

Teit Magnússon þarf vart að kynna fyrir íslenskri alþýðu. Eftir að hafa gefið út reggí tónlist með Ojba Rasta vakti Teitur athygli undir eigin nafni árið 2014 með sólóplötu sinni 27. Platan innihélt skynvillu-skotið dægurlagapopp og var fylgt eftir með plötunni Orna árið 2018 við góðan orðstír.

Viðburður á Facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:

Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur fjölmenningarmála
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is