Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Tungumál

Kakó Lingua | Kjánakjúllar

Sunnudagur 3. apríl 2022

Það kemur upp allskyns orðarugl hjá bestu vinkonunum Silly Suzy og Momo sem tala sitthvort tungumálið. Þær láta það þó ekki stoppa sig í því að sýna trúðslistir sínar, fara í leiki og syngja með börnum á öllum aldri, ásamt vini sínum, frábæra kjúklingnum honum Júlíusi. 

Heimasíða Silly Suzy 
Facebooksíða viðburðar

Á Kakó Lingua viðburðum kynnum við hvert annað fyrir nýjum tungumálum í gegnum einföld og skemmtileg verkefni í hvetjandi og notalegu umhverfi.
Viðburðirnir eru allir á Borgarbókasafninu Kringlunni og þátttaka ókeypis.
Viðburðirnir eru fyrir börn á öllum aldri sem langar að læra ný orð á skemmtilegan hátt, en þau yngstu gætu þurft á hjálp fullorðinna að halda.
Seinast, en alls ekki síst, það er alltaf heitt kakó á boðstólnum.

Dagskrá kakó lingua vorið 2022:

Sunnudagur 27.2. | Sögur frá Norður - Ameríku
Sunnudagur 20.3. | Japanskt pappírsleikhús (á pólsku)
Sunnudagur 3.4. | Kjánakjúllar
Sunnudagur 15.5. | Tónlistarsmiðja fyrir 4-9 ára

Frekari upplýsingar veitir:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri | viðburðir og fræðsla
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is