Kamishibai
Kamishibai

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Kakó Lingua | Japanskt pappírsleikhús (á pólsku)

Sunnudagur 20. mars 2022

Athugið breytta dagsetningu!

polski poniżej

Kamishibai er gömul sagnahefð, upprunin í Japan, þar sem myndaspjöld eru sett inn í ævintýralegan kassa, einskonar pappírsleikhús eða götuleikhús.  Dorota Jańczak segir okkur söguna W lustrzanym odbiciu ( Í speglasalnum) eftir Julian Brudzewski og Zuzanna Szczepanik. Vinnustofa að lokinni sögustund verður helguð sjálfsígrundun og ímyndunaraflinu þar sem börnin ræða söguna og fá að því loknu aðstoð hjá Małgorzata Porażewska við að myndskreyta sína túlkun á ævintýrinu Í speglasalnum.

Viðburðurinn fer fram á pólsku.

Facebook 

Dorota Janczak

malgorzata_porazewska.jpg


Á Kakó Lingua viðburðum kynnum við hvert annað fyrir nýjum tungumálum í gegnum einföld og skemmtileg verkefni í hvetjandi og notalegu umhverfi.
Viðburðirnir eru allir á Borgarbókasafninu Kringlunni og þátttaka ókeypis.
Viðburðirnir eru fyrir börn á öllum aldri sem langar að læra ný orð á skemmtilegan hátt, en þau yngstu gætu gætu þurft á hjálp fullorðinna að halda.
Seinast, en alls ekki síst, það er alltaf heitt kakó á boðstólnum.

Dagskrá Kakó Lingua vorið 2022:
Sunnudagur 27.2. | Sögur frá Norður - Ameríku
Sunnudagur 20.3. | Japanskt pappírsleikhús (á pólsku)
Sunnudagur 3.4. | Kjánakjúllar
Sunnudagur 15.5. | Tónlistarsmiðja fyrir 4-9 ára

Frekari upplýsingar veitir:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri | viðburðir og fræðsla
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is

-----

Teatrzyk Kamishibai to teatr obrazkowy. Jest to stara technika opowiadania wywodząca się z Japonii, wykorzystująca plansze z obrazkami i tekstem oraz drewnianą skrzynkę – na wzór parawanu z teatrzyków marionetkowych. W pierwszej części warsztatów przedstawimy bajkę „W lustrzanym odbiciu”, autorstwa Juliana Brudzewskiego i Zuzanny Szczepanik.

Druga część zajęć poświęcona będzie autorefleksji i rozwijaniu wyobraźni. Po krótkiej rozmowie, dzieci w formie ilustracji przedstawią własne przemyślenia na temat opowiedzianej historii.

Facebook