Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska, English
Börn
Föndur
Haustfrí | Hrekkjavökuföndur
Fimmtudagur 24. október 2024
Haustið er mætt, Hrekkjavakan er á næsta leiti og því ætlum við að bjóða uppá hrollvekjandi hrekkjavökuföndurstund! Tilvalið fyrir fjölskylduna að sameinast í haustlegri föndurstund þar sem þið getið tekið skrautið með heim og skreytt fyrir Hrekkjavökuna!
Allur efniviður verður á staðnum og góðar leiðbeiningar fyrir hrekkjavökuskraut sem vonandi nær að hræða sem flesta uppúr skónum.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175