Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn

Haustfrí | Fjölskyldu- og vinakviss

Mánudagur 28. október 2024

Hversu fróð eruð þið? Vitið þið t.d. hvað snigill getur sofið lengi? Hvert er bílnúmerið á bíl Andrésar Andar?  Sunna Dís Másdóttir, rithöfundur og sérleg áhugamanneskja um spurningakeppnir, stýrir fjölskyldu- og vinakvissi á Borgarbókasafninu í Sólheimum í vetrarfríi. Spurningakeppnin er sniðin að fjölskyldum barna á grunn- og miðstigi grunnskóla en að sjálfsögðu opin öllum áhugasömum spurninganjörðum. Verðlaun í boði fyrir alla þátttakendur! 

Öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir, Sigrún Jóna Kristjánsdóttir | 411-6160

sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is