Hendi sem heldur á spítu og er að tálga með hníf.
Villtu læra að tálga?

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FULLBÓKAÐ Krakkahelgar | Viltu læra að tálga?

Sunnudagur 14. febrúar 2021

Komdu á bókasafnið í Árbæ sunnudaginn 14. febrúar.  Bjarni Þór Kristjánsson kennir þér réttu handtökin. Námskeiðið hentar börnum á aldrinum 6-12 ára, en yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.


Tvö námskeið eru í boði: fyrra er kl. 13:00 og það seinna kl. 14:00. 
Efni og verkfæri á staðnum. Það þarf enga reynslu.
Ókeypis þátttaka. 

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Nánari upplýsingar:
Sæunn Þorsteinsdóttir
saeunn.thorsteinsdottirr@reykjavik.is