Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FRESTAÐ Tálgunarnámskeið | 6-12 ára

Sunnudagur 30. janúar 2022

Vinsamlegast athugið að námskeiðinu hefur verið frestað til 6. mars n.k.

Staðsetning: Torgið, 1. hæð

Hámarksfjöldi á námskeiði: 8 börn

Viltu læra að tálga eins og Emil í Kattholti?  Ekkert er auðveldara þegar kennarinn Bjarni Þór Kristjánsson sér um tálgunarsmiðju.
Námskeiðið hentar börnum á aldrinum 6-12 ára, en yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.


Tvö námskeið eru í boði: fyrra er kl. 13:30 og það seinna kl. 14:30
Efni og verkfæri á staðnum.
Engin reynsla nauðsynleg.
Námskeið er ókeypis en plássið takmarkað og því er skráning nauðsynleg.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146