Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FRESTAÐ Blikksmiðja á Hrekkjavöku

Laugardagur 31. október 2020

Vinsamlegast athugið að smiðjunni hefur verið frestað.

Eins og allir vita eru til mismunandi skrímsli. Lítil og stór, sæt og ljót og allt þar á milli. Svo eru það blikkskrímslin. Komdu og búðu til þitt eigið, hræðilega hrekkjavökuskrímsli með  glóandi glyrnur sem lýsa í myrkri.   

Leiðbeinandi Ninna Þórarinsdóttir, hönnuður.  Allt efni ókeypis.   

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir  
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | s. 411-6160

Merki