picture of picture books Zog and Dragons love tacos

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4+
Börn

Drekasögustund

Laugardagur 4. maí 2024

Verið velkomin í sögustund á bókasafnið, að þessu sinni ætlum við að lesa sögur um dreka sem elska takkó og metnaðarfulla drekann Zogg sem er algjör hrakfallabálkur. Að lestri loknum spjöllum við saman og föndrum eitthvað dálítið drekalegt.

Viðburður er ókeypis og tilvalinn samverustund fyrir fjölskylduna en foreldrar eða forráðamenn eru vinsamlegast beðin um að hjálpa sínum börnum með föndrið ef þörf er á.

ATH! Viðburður er á íslensku. 

Öll Velkomin

Nánari upplýsingar veitir,
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is