Children making music

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Ungmenni
Verkstæði

Barnamenningarhátíð | Rafmagnað tónlistarrými

Laugardagur 22. maí 2021

Kíktu við og búðu til geggjaða raftónlist með okkur í tilefni af Alþjóðlega hljóðgervladeginum! Verkstæðið á Borgarbókasafninu býður upp á smiðju á Barnamenningarhátíð í Grófinni. Þar geta krakkar lært að búa til raftónlist á fimm mínútum með iPad-forritinu Figure.

Hentar 8 ára og eldri. Allir eru velkomnir að mæta hvenær sem er, en við mælum með að þú skráir þig til þátttöku til að tryggja þér sæti.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Sjá viðburð á Facebook.

Fyrir nánari upplýsingar:

Karl James Pestka, verkefnastjóri
karl.james.pestka@reykjavik.is