Uppskeruhátíð sumarlestursins

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Bókmenntir
Börn

Uppskeruhátíð sumarlestursins

Sunnudagur 25. ágúst 2024

Við kveðjum ofur-lestrar sumarið með stæl og verðlaunum heppnar lestrarhetjur sumarlestursins. Lestrarhesturinn Sleipnir verður með okkur og sér um að afhenda verðlaunin.
Eftir að við höfum séð hvaða heppnu krakkar fá vinning verður boðið upp á skemmtiatriði. Nánar um það síðar.

Komið og fagnið með okkur!

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146