Um þennan viðburð

Tími
17:30
Verð
Frítt
Staður
Facebook
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Kaffistundir
Netviðburðir

Netviðburður | Jólabókakaffi

Miðvikudagur 9. desember 2020 - Fimmtudagur 31. desember 2020

Borgarbókasafnið býður upp á upplestur í streymi.

Fjórir ólíkir og spennandi höfundar lesa upp úr jólabókunum fyrir gesti heima í stofu.


- Þráinn Bertelsson les upp úr Hundalífi …með Theobald.

- Benný Sif Ísleifsdóttir les upp úr Hansdætrum.

- Jónas Reynir Gunnarsson les upp úr Dauða skógar.

- Sigríður Hagalín Björnsdóttir les upp úr Eldarnir, ástin og aðrar hamfarir.

Viðburðinum var fyrst streymt á Facebooksíðu safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:

Guttormur Þorsteinsson, deildarbókavörður
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

Upplesturinn fer fram 9. desember kl 17:30 en verður aðgengilegur frá heimasíðu Borgarbókasafnsins til 31. desember.

 

Bækur og annað efni