Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringur | Menntuð

Fimmtudagur 10. desember 2020

Skráning er í alla leshringi Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.

  • Staðsetning leshringsins: Borðin fræðibókamegin.
  • Hámarksfjöldi gesta: 10.
  • Boðið er upp á kaffi.

Í desember ræðum við Menntuð, endurminningar Töru Westover af uppvexti sínum í fjölskyldu sem hélt henni utan við öll opinber kerfi og bjóst við heimsenda á hverri stundu.

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 á Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2020 lesum við bækur um mannlíf á mörkum siðmenningar, á afskekktum eyjum eða langt frá byggðu bóli. Meira á síðu leshringsins hér.

Umsjón: Guttormur Þorsteinsson. guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

Bækur og annað efni