Leshringur í Borgarbókasafninu í Árbæ
Leshringurinn Konu- og karlabækur hittist mánaðarlega

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 16:45
Verð
Frítt
Bókmenntir

Leshringur | Konu- og karlabækur

Miðvikudagur 4. desember 2019

Leshringurinn í Borgarbókasafninu í Árbæ hittist fyrsta miðvikudag í mánuði nema yfir sumartíman þegar tekið frí í tvo mánuði.

Yfirleitt er lesin er ein skáldsaga og ein ljóðabók og velja þátttakendur í sameiningu lesefni næsta fundar. 

Leshringurinn er fullsetinn. 

 

Umsjón of nánari upplýsingar hjá Jónínu Óskarsdóttur

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is, s. 4116250

Merki