Leshringur í Borgarbókasafninu í Árbæ
Leshringurinn Konu- og karlabækur hittist mánaðarlega

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 16:45
Verð
Frítt
Bókmenntir

Leshringur | Konu- og karlabækur

Miðvikudagur 13. nóvember 2019

Leshringurinn í Borgarbókasafninu í Árbæ hittist fyrsta miðvikudag í mánuði. 
Yfirleitt er lesin er ein skáldsaga og ein ljóðabók og velja þátttakendur í sameiningu lesefni næsta fundar. 

Fyrir næsta fund ætlum við að lesa Smámyndasmiðinn eftir Jessie Burton og velja eina til tvær sögur úr Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson.

Leshringurinn er fullsetinn. 

 

Umsjón of nánari upplýsingar hjá Jónínu Óskarsdóttur

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is, s. 4116250

Merki