Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

FRESTAÐ Leshringur | Hvítt haf og Sæluvíma

Fimmtudagur 12. nóvember 2020

Vinsamlegast athugið að leshringnum hefur verið frestað til 26. nóvember.

Skráning er í alla leshringi Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.

  • Staðsetning leshringsins: Borðin fræðibókamegin.
  • Hámarksfjöldi gesta: 10.
  • Boðið er upp á kaffi.

Í nóvember ræðum við Hvítt haf eftir Roy Jacobsen, framhald hinnar vinsælu bókar Hin ósýnilegu sem var tekin fyrir síðasta haust. Sögusviðið nú er Seinni heimstyrjöldin og herseta nasista. Einnig ræðum við bók októbermánaðar Sæluvímu eftir Lily King þar sem ekki var hægt að hittast þá.  Þess vegna munum við hittast fyrr, kl. 17:00.

Leshringurinn Sólkringlan hittist annan eða þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 á Borgarbókasafninu Kringlunni. Haustið 2020 lesum við bækur um mannlíf á mörkum siðmenningar, á afskekktum eyjum eða langt frá byggðu bóli. Meira á síðu leshringsins hér.

Umsjón: Guttormur Þorsteinsson. guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is

Bækur og annað efni