Vetrarfrí 22.-23. febrúar

Langar ykkur að læra að búa til alls konar fígúrur og jafnvel krókódíla úr pappír, skreyta og mála fjársjóðskrukkur, spila borðspil eða hanna og búa til eigið barmmerki?

Í vetrarfríinu 22. - 23. febrúar er Borgarbókasafnið með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá í Grófinni, OKinu í Gerðubergi. og Spönginni. Aðgangur er ókeypis en athugið að skráning er á flestalla viðburðina.

Smelltu hér til að skoða alla dagskrá Borgarbókasafnsins í vetrarfríinu.

Smelltu hér til að skoða allt sem er í boði á menningarstofnunum og frístundaheimilum borgarinnar.