• Bók

Rennslisgögn úr vatnshæðarmæli 205 í Kelduá, Fljótsdal; Kiðafellstungu : árin 1977-1997

(2005)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
LandsvirkjunOrkustofnun. VatnamælingarÁsgeir GunnarssonBjarnheiður KristinsdóttirSigríður ÁrnadóttirSnorri Zóphóníasson
Bæta í lista

Þínir listar

Loka
Taka frá 
Skýrslan fjallar um endurskoðun rennslisgagna fyrir vhm 205 í Kelduá, Fljótsdal; Kiðafellstungu. Rekstur sírita hófst árið 1977 og nær endurskoðunin frá þeim tíma til loka ársins 1997. Endurskoðunin fólst í því að nota endurskoðaða rennslislykla til að reikna rennsli út frá vatnshæð. Með hliðsjón af veðurgögnum frá veðurstöðvunum á Hallormsstað, Egilstöðum og í Birkihlíð voru gögnin hreinsuð af ístrufluðum vatnshæðum og öðrum vatnshæðum sem ekki voru rennslisgæfar. Löng tímabil voru ekki brúuð en fyllt var í minni göt í gögnunum með áætlunum. Í skýrslunni er dagsrennsli sýnt bæði tölulega og myndrænt. Einnig er munur á endurskoðuðum gögnunum og eldri túlkun þeirra sýnd myndrænt.
Gefa einkunn