Skúli Magnús Júlíusson: 101 Austurland : tindar og toppar
  • Bók

101 Austurland : tindar og toppar

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Bókstafur (forlag)
Leiðsögubók um spennandi gönguleiðir á 101 mishá og torfarin fjöll á Austurlandi. Bókin er ríkulega myndskreytt og í henni eru ítarlegar leiðarlýsingar ásamt kortum og upplýsingum um hverja gönguleið. Höfundur er fjallaleiðsögumaður á Austurlandi. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn