• Bók

Sögumaður

Á rigningardegi í júní bíður maður eftir afgreiðslu á pósthúsi þegar hann kemur auga á fyrrverandi kærasta stúlku sem hann elskaði eitt sinn sjálfur úr fjarlægð. Minningin um hatrið á manninum verður til þess að hann gleymir stund og stað. Sögumaður er grátbrosleg saga um sérkennilegan eltingarleik. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn