Vilmundur Hansen: Árstíðirnar í garðinum : handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur
  • Bók

Árstíðirnar í garðinum : handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Páll Jökull Pétursson
Röð
Við ræktum #5
Bókin er fimmta bókin í bókaflokknum Við ræktum og skiptist hún í fjóra meginkafla, vor, sumar, haust og vetur. Höfundur fjallar um verkin sem tengjast árstíðunum og leitast er við að gera bókina aðgengilega öllum sem dreymir um að rækta garðinn sinn. Í bókinni er fjallað um fjölda plantna, sumarblóm, haustlauka, grænmeti, laukjurtir, fjölda kryddtegunda, sígræn og lauffellandi tré og runna auk úrvals ávaxtatrjáa og berjarunna. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn