• Bók

Horfðu á mig

Röð
Yrsa Sigurðardóttir 1963-. Þóra Guðmundsdóttir lögmaður (bókaflokkur) #5
„Án efa besta bók Yrsu til þessa,“ sagði Úlfhildur Dagsdóttir um Horfðu á mig. Þóra Guðmundsdóttir lögmaður reynir að fá endurupptekið mál fatlaðs manns sem situr inni á Sogni fyrir að kveikja í sambýli með hörmulegum afleiðingum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem