Brekkukotsannáll er í hópi vinsælustu skáldsagna Halldórs Laxness. Alþýðleikinn og það orðfæri sem alþýðufólki er tamt einkennir frásögnina, en á þann hátt tekst höfundi að draga upp mannlífslýsingar sem eru meðal hins eftirminnilegasta í verkum hans. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Íslenskar bókmenntir Skáldsögur