• Bók

Páll Vilhjálmsson

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Gunnar Baldursson
Fáir eru minnisstæðari úr Stundinni okkar en Páll Vilhjálmsson sem lét gamminn geisa og fór á kostum í orðaleikjum og skemmtilegum uppátækjum. Hin vinsæla bók Guðrúnar Helgadóttur um Palla hefur verið uppseld um árabil en kemur nú fyrir augu nýrrar kynslóðar lesenda. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem