Míkhaíl Afanasjevítsj Búlgakov: Meistarinn og Margaríta
  • Bók

Meistarinn og Margaríta

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Ingibjörg HaraldsdóttirÁrni Bergmann
Meistarinn og Margaríta er ein frægasta skáldsaga allra tíma, en hún kom fyrst út óritskoðuð árið 1973. Í henni vindur fram tveimur sögum, annars vegar píslarsögunni en hins vegar bráðfjörugri frásögn af því þegar Djöfullinn kemur til Moskvu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn

Einnig til sem