• Bók
Salka Valka segir sögu stúlkunnar sem kemur með móður sinni til Óseyrar við Axlarfjörð. Sagan er í senn heimild um kreppuárin og áhuga höfundarins á högum íslenskrar alþýðu. (Heimild: Bókatíðindi)
  • Bók
1. útgáfa 1931-1932
  • Bók
1. útgáfa 1931-1932
  • Bók
1. útgáfa 1931-1932
  • Bók
Á Óseyri við Axlarfjörð búa ólíkar mæðgur, Salka litla er stolt og sterk, en Sigurlína móðir hennar treystir alfarið á himnaföðurinn og Hjálpræðisherinn. Örlög fólksins á Óseyri eru að mestu á valdi kaupmannsins Jóhanns Bogesen, en átakatímar fara í hönd og nýir vindar blása um þjóðfélagið. Salka Valka er ein þekktasta og vinsælasta saga Halldórs Laxness og sú sem ruddi braut hans til alþjóðlegra vinsælda. (Heimild: Bókatíðindi)
  • Bók
1. útgáfa: 1931-1932, kom út í tveimur bindum.
  • Bók
1. útgáfa 1931-1932
  • Bók
1. útgáfa: Reykjavík : Menningarsjóður, 1931-1932