Klaustur, lestur, bækur, bókalisti, bókmenntir
Klausturbækur

Klaustursbókmenntir - bókalisti

Nunnur, munkar, klaustur, garðyrkjumenn - þetta er allt eitthvað sem kemur fyrir á listanum sem við tókum saman yfir klaustursbækur og -myndir. Og við þorum að ábyrgjast  og sverja (tíu fingur upp til...) að þetta verður allt önnur og huggulegri lestrarupplifun en aðrir og nýlegri klausturstextar...

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
Föstudagur 7. desember 2018
Materials