Hryllingshlaðvarpið

Hryllingshlaðvarpið

Í hlaðvarpsþætti vikunnar koma Björn Unnar, Jóhannes, Maríanna Clara og Vala sér í Hrekkjavökugírinn og spjalla um hrylling í ýmsu formi. Eins og Maríanna Clara segir: „Við erum allavega búin að gefa fólki góðar hugmyndir ef það vill láta sér líða illa fyrir Hrekkjavöku.“

Þáttinn má hlusta á hér að neðan og enn neðar má svo sjá lista yfir nokkra af þeim titlum sem koma við sögu í spjallinu.

UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials