Bækur um hlaup | Bókalisti

Ætlar þú að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu?

Hér eru nokkrar bækur sem gætu hjálpað þér að ná í mark; ráðleggingar um hlaupastíl, matarræði og almennar hugleiðingar um hlaup. 

Þú getur tekið bækurnar frá og sótt þær í það útibú sem hentar þér best. Gangi þér vel! 

 

 

Miðvikudagur 17. júlí 2019
Materials