Ingi, Björn og Jóhannes

Bækur að kvikmyndum | Hlaðvarp

Ingi, Björn Unnar og Jóhannes skeggræða (að Inga frátöldum) hvaða bækur væri gaman að gera að bíómyndum, hvaða bækur ætti alls ekki að gera að bíómyndum og hvernig til hefur tekist í þessum málum.

Hér að neðan má hlusta á þáttinn og enn neðar höfum við svo tekið saman titla sem koma fyrir í spjallinu.

Laugardagur 22. júní 2019
Merki
Materials