Borgarbókasafnið Spönginni lokar vegna útfarar

Kæru notendur.

Borgarbókasafnið Spönginni verður lokað mánudaginn 7. apríl frá klukkan 13:00 vegna útfarar ástkærrar samstarfskonu okkar, Sigríðar Steinunnar Stephensen. Hennar er sárt saknað.

Starfsfólk Borgarbókasafnsins

Flokkur
UppfærtFöstudagur, 4. apríl, 2025 11:27