Söfn Borgarbókasafnsins eru almennt lokuð á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, fimmtudaginn 1. maí, en Borgarbókasafnið Úlfarsárdal er opið án þjónustu frá kl. 11:00-17:00.Sjáumst á föstudaginn!