Borgarbókasafnið Grófinni verður lokað miðvikudaginn 27. ágúst vegna útfarar elskulegrar samstarfskonu okkar, Sólveigar Guðrúnar Arngrímsdóttur. Sólveig starfaði um árabil á Borgarbókasafninu og verður hennar minnst með miklum hlýhug og söknuði.