Sögur merki

Sögur | Leslisti

Þessi listi er innblásinn af verðlaunahátið Sagna vorið 2019. Þar var listafólki á ýmsum aldri veitt verðlaun fyrir vel unnin störf á sviði barnamenningar á liðnu ári, en atkvæðisrétt höfðu einungis börn! Að verðlaununum standa ýmsar stofnanir sem láta sig barnamenningu varða. Það vill svo skemmtilega til að á safninu má fá lánuð ýmis verk sem tengjast Sögum þetta árið!

Þriðjudagur 4. júní 2019
Flokkur
Merki
Materials