Leshringur með Ós Pressunni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 
Einn miðvikudag í mánuði kl 19:30-21:00. Sjá dagsetningar fyrir neðan

*English below*

Opinn og óformlegur leshringur með það að markmiði að fagna bókum og bókmenntum.

Ós Pressan og Borgarbókasafnið bjóða öllum  að taka þátt í leshring þar sem lesnar eru fjölbreyttar bókmenntir og ræddar í öruggum hópi.
Hópurinn ákveður í sameiningu hvaða bækur skal lesa, hvort ákveðið þema verður, hvort rithöfundum bókanna verður boðið að koma í leshringinn eða hvort horft verður á kvikmyndir sem gerðar hafa verið eftir bókunum.
Hópurinn hittist eitt kvöld í mánuði á bókasafninu í Gerðubergi og er skráning óþörf. Umræður fara aðallega fram á ensku en líka á íslensku eins og hægt er. Við hvetjum innfædda jafnt sem aðflutta að taka þátt. 

Frekari upplýsingar um leshringinn veitir:
Ós Pressan
ospressan@gmail.com

Dagskrá leshringsins: 

18. september 2019 Leslistinn ákveðinn í sameiningu

16. október 2019 : Margaret Atwood – The Handmaid’s Tale / Saga Þernunnar

13. nóvember 2019 Trevor Noah – Born a Crime/ Glæpur við fæðingu: sögur af Suður-Afrískri æsku

11. desember 2019 Gunnar Gunnarsson – Aðventa/ The Good Shepherd

15. janúar 2020 Opið spjall um jólabókaflóð / Open chat on the Christmas book flood

12. febrúar 2020 Sue Monk Kidd –  The Secret Life of Bees

11.mars 2020 Nadine Gordimer: My son’s story/ Saga sonar míns

15. apríl 2020 Tilkynnt síðar

13.maí 2020 Tilkynnt síðar

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins.

Leshringurinn er hluti af innleiðingu stefnu menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar um fjölbreytta menningu í borginni 2017-2020 „Rætur og vængir”.

***ENGLISH***

Reading Circle with Ós Pressan 

Reykjavík City Library | Gerðuberg Culture House
One Wednesday a month 7:30-9:00 PM

Ós Pressan and the Reykjavík City Library invite people  to take part in a Reading Circle whereeverybody can meet and read together in a relaxed atmosphere. This is an informal group that focuses on celebrating books and literature that have been translated to many different languages. Discussions will mainly be in English but also in Icelandic, as the group decides. We encourage everyone to attend! 

The Reading Circle is open and no need to registrate. 

Read more about other book clubs at the City Library here.

Schedule 
18. September 2019 We will decide what books will be read this winter

16. October 2019 Margaret Atwood – The Handmaid’s Tale / Saga Þernunnar

 13. November 2019 Trevor Noah – Born a Crime/ Glæpur við fæðingu: sögur af Suður-Afrískri æsku

 11. December 2019 Gunnar Gunnarsson – Aðventa/ The Good Shepherd

 15. January 2020  Open chat on the Christmas book flood

12. February 2020 Sue Monk Kidd –  The Secret Life of Bees

11. March 2020 Nadine Gordimer: My son’s story/ Saga sonar míns

15. April 2020 To be announced

13. May 2020 To be announced

Contact for the Reading Circle:

Ós Pressan: ospressan@gmail.com

Materials