Bækur
Bækur

Leshringur fullorðina


 

Í Spönginni eru starfandi tveir leshringir og hittast báðir hóparnir mánaðarlega.

Annar þeirra er sjálfstætt starfandi og er hann lokaður.

Leshringur fullorðinna er á vegum bókasafnsins og hóf göngu sína í janúar 2015.
Þriðja mánudag í mánuði kl. 17:15-18:30 hittist leshringurinn í Spönginni og spjallar um bækur.
Að jafnaði er ein bók tekin fyrir á mánuði (skáldsaga eða ævisaga) og einstaka sinnum einnig ljóðabók að eigin vali.
Leshringurinn starfar frá og með september til og með maí.

Nánari upplýsingar veitir:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir, deildarbókavörður
asta.halldora.olafsdottir@reykjavik.is

 

Sjá yfirlit um alla leshringi Borgarbókasafnsins.

Þriðjudagur 2. október 2018
Flokkur
Merki