Emily með bók sína Idaho
Idaho eftir Emily Ruskovich hlaut Alþjóðlegu Dublin bókmenntaverðlaunin 2019

Dublin-verðlaunin | Leslisti

Þann 12. júní var tilkynnt um skáldsöguna sem hlaut Alþjóðlegu Dublin bókmenntaverðlaunin og var það Idaho eftir Emily Ruskovich. Hér má finna nokkrar þeirra sem voru tilnefndar. Þú getur smellt á myndirnar til að taka bækurnar frá. Gleðilegan gæðalestur! 

Þriðjudagur 11. júní 2019
Flokkur
Materials