Smátextar | Eldur í hjarta

Eldur í hjarta 

Með sól á tungunni
marmarahöllin rís úr sæ 
en hirðin er með Grænu
Verunum í frímúrarahúsinu

Kristallast Guð
í glugga þìnum
sem frostrós
eða finnum við
áður óþekkta liti
í okkar innri kjarna?
Þetta veit sá sem ekki spyr

Höfundur: Zorrow

Næsti smátext: Ljóstillífun