Smátextar | Afskipt
Afskipt
Ég dó í fyrra
Lak niður á gólfið
seig undir stofuborðið.
En þú tókst ekki eftir neinu
teygðir þig eftir fjarstýringunni og skiptir um stöð.
Ég dó í fyrra
án þess að komast á dagskrá.
Höfundur: Guðrún Ólafsdóttir
Ég dó í fyrra
Lak niður á gólfið
seig undir stofuborðið.
En þú tókst ekki eftir neinu
teygðir þig eftir fjarstýringunni og skiptir um stöð.
Ég dó í fyrra
án þess að komast á dagskrá.
Höfundur: Guðrún Ólafsdóttir