Um þennan viðburð
AFLÝST | Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Við þurfum því miður að aflýsa viðburðinum vegna veikinda.
*Français ci-dessous
Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal.
Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau langar.
Kiosque tónlistarstundin er fyrir öll börn, hvort sem þau frönskumælandi eða ekki. Hljóðfæri eru í boði fyrir börnin sem geta spilað tónlist, sungið af fullum krafti, dansað eða hlustað í rólegheitum, þegar þeim hentar!
Að hlusta á barnavísur gerir sumum okkur kleift að uppgötva menningu lands og öðrum að halda sambandi við upprunamenningu sína. Barnasöngvar hjálpa einnig til við að þróa tungumál með því að útsetja lítil eyru fyrir sérstökum hljóðum tungumáls og bæta framburð og orðaforða með endurtekningu.
Þessi viðburður hentar öllum börnum (jafnt byrjendum sem og þeim sem eru altalandi á frönsku). Ókeypis. Öll velkomin.
Haust 2024 - Dagskrá
sunnudaginn 15.09 - 11:30-12:00 - (Grófin)
sunnudaginn 20.10 - 11:30-12:00 - (Árbær)
sunnudaginn 17.11 - 11:30-12:00 - (Úlfarsárdalur)
sunnudaginn 08.12 - 11:30-12:00 - (Grófin)
Nánari upplýsingar veitir:
Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur í fjölmenningarmálum
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is
--------------------
Ce Kiosque est malheureusement annulé pour raisons médicales.
Alliance Française propose un moment musical mensuel pour les enfants de 0 à 5 ans dans les bibliothèques de la ville de Reykjavík.
Le kiosque à musique s‘adresse aux enfants francophones et non francophones. Antoine chante à la guitare des comptines du répertoire traditionnel ou plus récent. Pendant ce temps, quelques instruments sont mis à la disposition des enfants qui peuvent jouer de la musique, chanter à tue-tête, danser ou écouter tranquillement, à leur convenance !
L‘écoute de comptines permet aux uns de découvrir la culture d‘un pays et aux autres de rester en lien avec leur culture d‘origine. Les chansons pour enfants permettent aussi le développement du langage en exposant les petites oreilles aux sons particuliers d‘une langue et en améliorant la prononciation et la mémorisation du vocabulaire par le biais de la répétition.
Cet évènement convient à tous les enfants et à tous les niveaux. Événement gratuit et ouvert à tout le monde.
Automne 2024 - programme
dimanche 15 septembre - 11:30-12:00 - (Grófin)
dimanche 20 octobre - 11:30-12:00 - (Árbær)
dimanche 17 novembre - 11:30-12:00 - (Úlfarsárdalur)
dimanche 8 décembre - 11:30-12:00 - (Grófin)
Pour plus d'informations:
Martyna Karolina Daniel, specialiste interculturelle
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is