Several household items that have been transformed into pincushions, including a lipstick tube and a picture frame.

Um þennan viðburð

Tími
15:30 - 17:30
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

FRESTAÐ Tilbúningur | Nálapúðar

Miðvikudagur 6. september 2023

Búum til nálapúða úr hverju sem er!

Áttu tóman varalit? Búðu til hinn fullkomna ferðanálapúða!
Breyttu krukku í hannyrðahirslu.
Gerðu tappa af gosflösku að handfrjálsum hring fyrir títuprjónana.

Efni og áhöld á staðnum, en endilega komið með viðföng að heiman.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Védís Huldudóttir | sérfræðingur
vedis.huldudottir@reykjavik.is | ✆ 411-6237

Viðburðurinn á facebook.