
Furðufugl, Þykjó
Um þennan viðburð
Tími
          13:00 - 14:30
          Verð
        Frítt
        Bókasafn
    
Liðnir viðburðir
      Grímusmiðja | Furðufugl
Laugardagur 15. október 2022
      Er þetta lóa? Er þetta spói? Er þetta kannski furðufugl?
Í grímusmiðjunni Furðufugl fá börn tækifæri til að skapa sína eigin furðufugla ásamt fjölskyldunni með aðstoð hönnuða ÞYKJÓ. Smiðjan er ætluð börnum 4 ára og eldri í fylgd fullorðinna.
Við hlökkum til að sjá hvaða nýju fuglar ungast út þennan dag!
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.
Smiðjan er opin á jarðhæð bókasafnsins frá 13:00-14:30, grímugerðin tekur um 30 mínútur.
Frekari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is
 
        