
Einar Aron töframaður
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Haustfrí | Töfrabrögð
Föstudagur 21. október 2022
Trúir þú á töfra? Töframaðurinn Einar Aron sýnir okkur töfra og gefur börnum tækifæri til að gægjast á bak við töfratjaldið, skyggnast ofan í hattinn og kanna dásemdina sem fylgir töfrabrögðum.
Einar Aron er einn eftirsóttasti töframaður landsins þótt ungur sé að árum. Hann hefur það að leiðarljósi að áhorfandinn skemmti sér sem best. Töframaðurinn getur líka kennt góð trikk eins og einföld töfrabrögð sem hægt er að framkvæma með hversdagslegum hlutum sem finnast á flestum heimilum.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veita:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411 6230
Justyna Irena Wilczynska
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230