
Um þennan viðburð
Sögustundir á spænsku
Español abajo
Sigrún Antonsdóttir les skemmtilegar barnasögur á spænsku.
Öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin!
Á Borgarbókasafninu má reglulega hlýða á sögustundir á ýmsum tungumálum. Auk spænsku, verður í vor boðið upp á sögustundir á arabísku, filippísku og pólsku.
Sigrún les nýja bók í hverri sögustund – börnin geta því komið aftur og aftur og heyrt nýtt ævintýri á nýju safni.
Sögustundir á spænsku vor 2022:
5.febrúar kl.14:00 – 15:00 | Borgarbókasafnið Spönginni
5.mars kl.14:00 – 15:00 | Borgarbókasafnið Kringlunni
2.apríl kl.14:00 – 15:00 | Borgarbókasafnið Grófinni
7.maí kl.14:00 - 15:00 | Borgarbókasafnið Gerðubergi
Fyrir nánari upplýsingar:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri viðburða og fræðslu
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is
Cuentacuentos en español
sábado 5 de marzo 2022
Sigrún Antonsdóttir viene a la biblioteca en Kringlan y leerá un cuento divertido en castellano para nosotros, mientras mostramos las imágenes en la pared.
¡Todos son bienvenidos y invitados a participar!
En la biblioteca de Reykjavík se puede encontrar cuentacuentos en varios idiomas.
Esta primavera habrá tambien cuentacuentos en polaco, arábica y filipino.
Cuentacuentos en español en la primavera de 2022:
5 de marzo 14:00-15:00 | Biblioteca de Reikiavik Kringla (junto al centro comercial)
2 de abril 14:00-15:00 | Biblioteca de Reikiavik Gróf (en el centro de la ciudad)
7 de mayo 14:00-15:00 | Biblioteca de Reikiavik Gerðuberg (en Breiðholt)