
Blær og skissuteikning
Um þennan viðburð
Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Sýning | Skissur verða að bók – Blær Guðmundsdóttir
Miðvikudagur 5. janúar 2022 - Þriðjudagur 15. febrúar 2022
Í þessari sýningu getur þú séð inn í töfrandi heim barnabókanna. Myndhöfundar leyfa okkur að fylgjast með hugmyndavinnu og skissugerð sem að lokum verða að fullsköpuðum myndum í barnabókum.
Blær Guðmundsdóttir er bæði barnabókarithöfundur og teiknari og hefur skrifað og myndlýst barnabókina; Sipp, Sippsippanipp og sippsippanippsippsúrumsipp – Systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum! Einnig hefur Blær myndlýst fjölda annarra barnabóka.
Boðið verður uppá smiðju í tengslum við sýninguna.
Fyrir nánari upplýsingar:
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is