Menningarmót | Fljúgandi teppi
Á menningarmótum fá nemendur, foreldrar og starfsfólk tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu, sem tengist ekki endilega þjóðarmenningu, og það sem skiptir mestu máli fyrir hvern og einn, í hvetjandi umhverfi
Kristín R. Vilhjálmsdóttur er hugmyndasmiður verkefnisins. Menningarmót voru hluti af fjölmenningartengdu starfi Borgarbókasafnsins frá 2008 til 2019.
Frekari upplýsingar um verkefnið má nálgast hér: www.menningarmot.is