Menningarmót | Fljúgandi teppi

*Menningarmót eru komin í pásu en verða aftur í boði í janúar 2020!*

Hvað er menningarmót?

Menningarmótsaðferðin er þverfagleg kennsluaðferð sem er hugsuð til þess að varpa ljósi á mismunandi menningarheima nemenda.

Á menningarmótum fá nemendur, foreldrar og starfsfólk tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu, sem tengist ekki endilega þjóðarmenningu, og það sem skiptir mestu máli fyrir hvern og einn, í hvetjandi umhverfi. Allir eru þátttakendur og áhorfendur um leið.

Viðurkenningar:

2010 og 2015: Verkefnið tilnefnt til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins.

2017: Verkefnið hlaut Evrópumerkið sem veitt er fyrir nýbreytni í tungumálanámi.

Á www.menningarmot.is er að finna allar nánari upplýsingar um verkefnið.

 

 

 

*English

The Flying Carpet | Intercultural Encounters

In kindergartens, elementary schools and high schools.

With the The Flying Carpet the Reykjavik City Library takes part in promoting mutual respect and understanding between people in a concrete way and through different means of expressions. Everyone involved should be received with acknowledgement, and the cultural interaction should help you develop life-skills that foster the view that ethnic differences make us richer, rather than seeing them as a cause for conflict. Students, parents and staff members get an opportunity to introduce their culture and interests in a fun and lively way within an encouraging environment.

The emphasis is to not only work with aspects of national culture or backgrounds, but also individual interests and those things that matter the most in each and every person’s life.

Each individual is a participant and a spectator at the same time.

The project has its own home page: www.menningarmot.is

Awards

2010 and 2015: The project was, together with the other multicultural projects of Reykjavik City Library, nominated to the society price of "Fréttablaðið" in the category "actions against prejudice".

2017: The Flying Carpet received The European Language Label. 

 

For further information, please contact:

Kristín R. Vilhjálmsdóttir, project manager
kristin.r.vilhjalmsdottir@reykjavik.is